Nokia C5 06 - Stillingar pakka­gagna

background image

Stillingar pakkagagna

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Tengingar

>

Stjórnandastill.

>

Pakkagögn

.

Pakkagagnastillingarnar hafa áhrif á alla aðgangsstaði sem nota pakkagagnatengingar.
Opna tengingu pakkagagna hvenær sem netkerfi er til staðar

Veldu

Pakkagagnatenging

>

Ef samband næst

.

Það er t.d. fljótlegra að senda tölvupóst ef tengingin er alltaf opin. Ef ekkert

pakkagagnasamband er til staðar reynir tækið reglulega að koma á

pakkagagnatengingu.
Pakkagagnatenging aðeins opin þegar þörf krefur

Veldu

Pakkagagnatenging

>

Ef með þarf

.

Til dæmis í hvert sinn sem þú sendir tölvupóst verður að opna tenginguna áður.

Þú getur notað tæki þitt sem mótald fyrir tölvuna þína til að komast á netið í gegnum

pakkagagnatengingu.
Tilgreina aðgangsstað sem nota á þegar þú notar tækið þitt sem mótald

Veldu

Aðgangsstaður

.