
SIP-stillingar
SIP-stillingar (Session Initiation Protocol) eru nauðsynlegar fyrir suma sérþjónustu. Þú
getur fengið stillingarnar í sérstökum textaskilaboðum frá þjónustuveitunni. Þú getur
skoðað, eytt eða búið þessar sniðstillinga til í SIP-stillingum.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Stjórnandastill.
>
SIP-stillingar
.