
Samstilling
Með samstillingarforritinu geturðu samstillt minnismiða, skilaboð, tengiliði og aðrar
upplýsingar við ytri miðlara.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengingar
>
Gagnaflutningur
>
Samstilling
.
Þú getur fengið samstillingar sendar sem stillingaboð frá þjónustuveitunni.
Samstillingarsnið inniheldur nauðsynlegar stillingar til að samstilla upplýsingar. Þegar
forritið er opnað birtist sjálfgefna eða áður notaða samstillingarsniðið.
86 Tengimöguleikar

Velja og hafna gerðum efnis
Veldu gerð efnis.
Samstilling gagna
Veldu
Valkostir
>
Samstilla
.
Búa til nýtt samstillingarsnið
Veldu
Valkostir
>
Nýtt samstillingarsnið
.
Vinna með samstillingarsnið
Veldu
Valkostir
og svo viðeigandi valkost.