
Ytri SIM-stilling
Með ytri SIM-stillingu geturðu notað samhæfðan bílbúnað sem aukabúnað. Áður en
hægt er að velja ytri SIM-stillingu verða tækin að vera pöruð saman og kveikja þarf á
pöruninni í hinu tækinu. Við pörun skal nota 16 stafa aðgangskóða og stilla hitt tækið
á leyfilegt.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Bluetooth
.
Virkja ytri SIM-ham
1 Virkja Bluetooth-tengingu. Veldu
Bluetooth
.
2 Virkja ytri SIM-stillingu í tækinu þínu. Veldu
Ytra SIM
.
3 Virkja ytri SIM-stillingu í hinu tækinu.
Þegar ytri SIM-stilling er virkjuð,
Ytra SIM
birtist á heimaskjá. Tenging við þráðlaust
netkerfi er lokuð og þú getur ekki notað SIM-korta þjónustur eða möguleika sem krefjast
tengingar við farsímaskerfi.
Þegar tækið þitt er í ytri SIM-stillingarham geturðu aðeins hringt eða svarað símtölum
með því að nota tengdan aukabúnað. Tækið þitt getur aðeins hringt í neyðarnúmer sem
eru forrituð í tækið þitt.
90 Tengimöguleikar

Óvirkja ytri SIM-ham
Ýttu á rofann og veldu
Loka ytri SIM
.