Nokia C5 06 - Um Bluetooth-tengingar

background image

Um Bluetooth-tengingar

Með Bluetooth-tækni er hægt að koma á þráðlausri tengingu við önnur samhæf tæki,

svo sem farsíma, tölvur, höfuðtól og bílbúnað.
Þú getur notað tenginguna til að senda hluti frá tækinu þínu, flytja skrár frá samhæfri

pc-tölvu, og prenta skrárnar með samhæfðum prentara.

Veldu og

Valmynd

>

StillingarTengingar

>

Bluetooth

.

Þar sem tæki með Bluetooth-tækni nota útvarpsbylgjur til samskipta þurfa tækin ekki

að vera í beinni sjónlínu hvert við annað. Hin vegar þurfa þau að vera í innan við 10

metra (33 feta) fjarlægð hvort frá öðru. Truflanir geta þó orðið á tengingunni vegna

hindrana eins og veggja eða annarra raftækja.
Þetta tæki er samhæft við Bluetooth Specification 2.0 + EDR sem styður eftirfarandi snið:

generic access, network access, control, hands-free, headset, object push, file transfer,

Tengimöguleikar 87

background image

dial-up networking, SIM access og serial port. Til að tryggja samvirkni milli annarra tækja

sem styðja Bluetooth-tækni skal nota aukabúnað sem eru viðurkenndir af Nokia fyrir

þessa tegund. Leita skal upplýsinga hjá framleiðendum annarra tækja um samhæfi

þeirra við þetta tæki.
Þegar tækið er læst er aðeins hægt að tengja það við leyfð tæki.