
Stillingar fyrir þráðlaust staðarnet
Í stillingum fyrir þráðlaust staðarnet (WLAN) er hægt að velja hvort WLAN-vísirinn birtist
þegar netkerfi er tiltækt og hversu oft leitað er að netkerfi. Einnig er hægt að velja hvort
og hvernig nettengingarpróf fer fram og skoða frekari WLAN-stillingar.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Þráðl. staðarnet
>
Valkostir
>
Stillingar
.
Birta þegar þráðlaust staðarnet er tiltækt
Veldu
Sýna vísi staðarneta
>
Já
.
Stilla hve oft tækið leitar að þráðlausu staðarneti
Veldu
Sýna vísi staðarneta
>
Já
og
Leit að staðarnetum
.
Velja stillingar fyrir prófun á nettengingu
Veldu
Prófun á nettengingu
og hvort keyra skuli prófið sjálfvirkt eða eftir staðfestingu,
eða hvort það skuli aldrei keyrt. Ef tengiprófið heppnast vel er aðgangsstaðurinn
vistaður á listanum yfir nettengingarstaði.
Frekari stillingar skoðaðar
Veldu
Valkostir
>
Frekari stillingar
.
Mælt er með því að frekari stillingum fyrir þráðlaust staðarnet sé ekki breytt.