
Niðurhal netvarpa
Þegar þú hefur gerst áskrifandi að netvarpi geturðu stjórnað, hlaðið niður og spilað
þætti.
Veldu
Valmynd
>
Tónlist
>
Podcasting
.
Skoða lista af netvörpum sem þú ert áskrifandi að
Veldu
Podcasts
.
Skoða titla einstakra þátta
Velja netvarpstitil.
Þáttur er viðkomandi efnisskrá netvarps.
50 Tónlistarmappa

Byrja niðurhal
Velja netvarpstitil.
Hægt er að hlaða niður mörgum þáttum á sama tíma.
Byrja að spila netvarp áður en niðurhali er lokið
Flettu að netvarpi og veldu
Valkostir
>
Spila sýnishorn
.
Netvörp sem tókst að hlaða niður eru vistuð í Netvörp möppunni, en ekki er víst að hægt
sé að birta þau undir eins.