
Uppsetning tækis
Forritið Uppsetning síma býður til dæmis upp á eftirfarandi:
•
Val á svæðisstillingum, svo sem tungumáli tækisins.
•
Flutning gagna frá gamla tækinu.
•
Að stillingar tækisins séu sérsniðnar.
•
Uppsetningu tölvupósts.
12 Tækið tekið í notkun

•
Skráðu þig hjá My Nokia-þjónustunni til að fá ókeypis ábendingar og stuðning fyrir
Nokia-tækið. Þú færð einnig sendar tilkynningar þegar nýjar uppfærslur á
hugbúnaði eru tilbúnar fyrir tækið.
•
Ovi-þjónusta ræst.
Þegar þú kveikir á tækinu í fyrsta sinn opnast forritið Uppsetning síma. Til að opna
forritið síðar velurðu
Valmynd
>
Forrit
>
Verkfæri
>
Upps. síma
.