
Tengiliðir eða myndir afrituð frá eldra tæki
Viltu afrita mikilvægar upplýsingar frá eldra samhæfu Nokia-tæki og byrja að nota nýja
tækið þitt fljótt? Notaðu forritið Símaflutningur til að afrita á nýja tækið ókeypis, til
dæmis tengiliði, dagbókarfærslur og myndir.
Gamla Nokia-tækið þitt verður að styðja Bluetooth.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Verkfæri
>
Upps. síma
og
Gagnaflutningur
.
Tækið tekið í notkun 13

Ef gamla Nokia-tækið þitt er ekki með forritið Símaflutningur sendir nýja tækið þitt það
sem skilaboð um Bluetooth. Opnaðu skilaboðin í gamla tækinu til að setja forritið upp.
1 Veldu tækið sem þú vilt tengjast við og paraðu tækin. Virkja þarf Bluetooth.
2 Sláðu inn lykilorð ef hitt tækið krefst þess. Lykilorðið, sem þú getur valið sjálf/ur,
þarf að slá inn í bæði tækin. Lykilorð er fyrirfram skilgreint í sumum tækjum. Nánari
upplýsingar er að finna í notendahandbók tækisins.
Lykilorðið er aðeins gilt fyrir þá tengingu sem er virk.
3 Veldu efnið og
Í lagi
.