
Minniskort fjarlægt
Mikilvægt: Ekki fjarlægja minniskortið þegar verið er að nota það í forriti. Það kann
að skemma minniskortið og tækið og spilla gögnum sem vistuð eru á kortinu.
1 Áður en þú fjarlægir kortið, þegar kveikt er á tækinu, skaltu ýta á rofann og velja
Fjarlægja minniskort
.
2 Þegar
Fjarlægja minniskort? Einhverjum forritum verður lokað.
birtist skaltu
velja
Já
.
10 Tækið tekið í notkun

3 Þegar
Fjarlægðu minniskort og ýttu á 'Í lagi'
birtist tekurðu bakhliðina af tækinu
og ýtir kortinu inn þar til það smellur á sinn stað.
4 Taktu minniskortið út og settu bakhliðina aftur á tækið. Ef kveikt er á tækinu skaltu
velja
Í lagi
.