
Snið
Hægt er að nota snið til að velja og breyta hringitónum, skilaboðatónum og öðrum
tónum fyrir ýmis atriði, umhverfi eða viðmælendahópa. Virka sniðið birtist á
heimaskjánum. Ef almenna sniðið er í notkun sést aðeins dagsetningin.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Eigin stillingar
>
Snið
.
46 Stillingar tækisins sérsniðnar