
Um GPS
Framboð og gæði GPS-merkja kann að verða fyrir áhrifum af staðsetningu þinni,
staðsetningu gervihnatta, byggingum, náttúrulegum hindrunum, veðurskilyrðum og
breytingum á GPS-gervihnöttum sem gerðar eru af Bandaríkjastjórn. Ekki er víst að GPS-
merki náist inni í byggingum eða neðanjarðar.
Ekki skal nota GPS við nákvæmar staðsetningarmælingar og aldrei ætti að treysta
eingöngu á staðsetningargögn frá GPS og farsímakerfum.
Hnitin í GPS-tækinu eru gefin upp samkvæmt alþjóðlega WGS-84 hnitakerfinu. Það er
mismunandi eftir svæðum hvort hnit séu í boði.
Staðsetning (GPS) 63