
Staðsetningarstillingar
Staðsetningarstillingar tilgreina aðferðirnar, netþjóninn og auðkennisstillingarnar sem
notaðar eru við staðsetninguna.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Staðsetning
og
Staðarákvörðun
.
Tilgreina staðsetningaraðferðir
Notaðu eingöngu GPS-móttökutækið sem er innbyggt í tækið þitt
Veldu
Innbyggt GPS
.
Nota skal A-GPS (Assisted GPS) til að taka á móti hjálpargögnum frá
hjálpargagnamiðlara.
Veldu
GPS með stuðningi
.
Nota skal upplýsingar frá símkerfinu (sérþjónusta).
Veldu
Samkvæmt símkerfi
.
Tilgreindu staðsetningarmiðlara
Tilgreindu aðgangsstað og staðsetningarmiðlara fyrir staðsetningu með aðstoð
símkerfis.
Veldu
Miðlari fyrir staðarákv.
.
This is used GPS staðsetningu með aðstoð símkerfis eða um símkerfi. Þjónustuveitan
kann að hafa forstillt staðsetningarmiðlarann og ekki er víst að þú getir breytt
stillingunum.
Staðsetning (GPS) 67

Tilgreina auðkennisstillingar
Veldu mælikerfið sem nota á yfir hraða og fjarlægðir
Veldu
Mælikerfi
>
Metrakerfi
eða
Breskt
.
Tilgreindu á hvaða sniði hnitaupplýsingar birtast í tækinu þínu
Veldu
Hnitasnið
og viðeigandi tengingu.