
Halda skal rétt á tækinu
Við notkun GPS-móttökutækisins skaltu ganga úr skugga um að halda ekki fyrir
loftnetið.
Það getur tekið allt frá fáeinum sekúndum upp í nokkrar mínútur að koma á GPS-
tengingu. Það getur tekið lengri tíma að koma á GPS-tengingu í bíl.
GPS-móttakarinn notar orku rafhlöðunnar. Notkun hans getur tæmt rafhlöðuna fyrr en
ella.
64 Staðsetning (GPS)