
Setja upp tölvupóst
Tölvupóstsþjónustan í Nokia símanum færir sjálfkrafa tölvupóst úr netfanginu þínu yfir
í símann. Hægt er að lesa, svara og skipuleggja tölvupóstinn á ferðinni. Hægt er að nota
þessa þjónustu hjá ýmsum netþjónustuveitum sem oft eru notaðar þegar um
persónulegan tölvupóst er að ræða.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
og