
Umsjón með áskriftum
Til að skoða áskriftirnar þínar velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Áskriftir mínar
.
Til að búa til nýja áskrift velurðu
Valkostir
>
Ný áskrift
.
Til að breyta notandanafni og lykilorði áskriftar velurðu áskriftina og heldur henni inni,
og velur
Breyta
á skyndivalmyndinni.
Til að stilla áskrift sem sjálfgefna þegar efni er sent úr tækinu velurðu heiti áskriftarinnar
og heldur því inni, og velur
Velja sem sjálfgefið
á skyndivalmyndinni.
Samnýting á internetinu 57

Til að eyða áskrift velurðu heiti áskriftarinnar og heldur því inni, og velur
Eyða
á
skyndivalmyndinni.