
Að hreyfimyndatöku lokinni
Að hreyfimyndatöku lokinni skaltu velja úr eftirfarandi (aðeins hægt ef þú hefur valið
Valkostir
>
Stillingar
>
Sýna myndskeið
>
Já
):
Spila — Spila myndskeiðið sem þú varst að taka upp.
— Hlaða myndinni upp í samhæft netalbúm.
Eyða — Eyða myndskeiðinu.
Veldu
Til baka
til að fara aftur í myndgluggann og taka upp nýtt myndskeið.