
Umhverfi
Umhverfi hjálpar þér til að finna réttar stillingar fyrir lit og lýsingu miðað við aðstæður.
Stillingarnar fyrir hvert umhverfi henta því sérstaklega.
Sjálfgefna umhverfið í kyrrmynda- og hreyfimyndastöðu er sýnt með (
Sjálfvirkt
).
Skipt um umhverfi
Veldu og umhverfi.
Eigin stilling búin til fyrir tiltekið umhverfi
1 Velja skal
Notandi tilgreinir
>
Breyta
.
2 Veldu
Byggt á myndumhverfi
og viðeigandi umhverfi.
3 Breyttu mismunandi birtu- og litastillingum.
4 Til að vista breytingarnar og fara aftur á umhverfislistann velurðu
Til baka
.
Eigið umhverfi ræst
Velja skal
Notandi tilgreinir
>
Velja
.