Nokia C5 06 - Ekið á áfangastað

background image

Ekið á áfangastað

Þegar þú þarft leiðbeiningar skref fyrir skref í akstri geta kortin hjálpað þér að komast

á áfangastað.
Veldu

Valmynd

>

Kort

og

Akstur

.

Ekið á áfangastað

Veldu

Áfangastaður

og svo viðeigandi valkost.

Ekið heim

Veldu

Keyra heim

.

Þú getur byrjað að aka án þess að hafa valið áfangastað. Kortið fylgir staðsetningu þinni

og umferðarupplýsingar birtast sjálfkrafa ef þær eru fyrir hendi. Veldu

Áfangastaður

til að velja áfangastað síðar.
Kortið snýst sjálfkrafa í þá átt sem þú ekur.

76 Kort

background image

Snúðu kortinu í norður

Veldu táknið . Veldu táknið til að snúa kortinu aftur að akstursstefnu þinni.

Beðið er um að þú tilgreinir staðsetningu heimilis þíns þegar þú velur

Keyra heim

eða

Ganga heim

í fyrsta skiptið.

Breyta staðsetningu heimilis

1 Á aðalskjánum skaltu velja táknið .
2 Veldu

Leiðsögn

>

Heimastaðsetning

>

Endurstilla

.

3 Veldu viðeigandi valkost.
Breyta skjám á meðan á leiðsögn stendur

Strjúktu til vinstri til að velja

Tvívíður skjár

,

Þrívíður skjár

,

Örvaskjár

eða

Yfirlit

leiðar

.

Fara skal að öllum staðbundnum lögum. Ætíð skal hafa hendur frjálsar til að stýra

ökutækinu við akstur. Umferðaröryggi skal ganga fyrir í akstri.