Öll samskipti skoðuð
Í almennu notkunarskránni geturðu skoðað upplýsingar um samskipti, svo sem símtöl,
textaskilaboð, eða gagnatengingar og þráðlausar staðarnetstengingar sem síminn þitt
hefur skráð.
Velja skal
Valmynd
>
Forrit
>
Notk.skrá
.
Notkunarskrá opnuð
Opnaðu flipann fyrir almennu notkunarskrána
.
28 Hringt úr tækinu
Undiratburðir, líkt og skilaboð sem voru send í fleiri en einum hluta eða
pakkagagnatengingar, eru skráðir sem einn samskiptaatburður. Tenging við pósthólfið
þitt, skilaboðastöð margmiðlunarskilaboða eða vefsíður eru sýndar sem
pakkagagnatengingar.
Skoða upplýsingar um tengingar pakkagagna
Flettu upp á pakkagagnatengingu fyrir innpóst eða útpóst sem sýnd er með
GPRS
, og
veldu tenginguna.
Afritun númera úr notkunarskrá
Veldu númerið og síðan
Velja númer
>
Afrita
í sprettivalmyndinni. Þú getur t.d. límt
símanúmer í textaskeyti.
Skráin síuð
Veldu
Valkostir
>
Sía
og síu.
Tilgreina tímalengd notkunarskrár
Velja skal
Valkostir
>
Stillingar
>
Líftími skrár
. Ef þú velur
Engin notkunarskrá
er
öllu innihaldi notkunarskrárinnar, teljara nýlegra símtala og skilatilkynningum fyrir
skilaboð eytt varanlega.