
Síminn notaður til að uppfæra hugbúnað og forrit símans
Þú getur kannað hvort uppfærslur eru fáanlegar fyrir hugbúnað símans eða fyrir
einstök forrit, og síðan hlaðið þeim niður og sett upp í símanum (sérþjónusta). Þú getur
einnig stillt símann þannig að hann leiti sjálfkrafa að uppfærslum og láti þig vita þegar
mikilvægar eða ráðlagðar uppfærslur eru tiltækar.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Verkfæri
>
Símaflutningur
>
Hugb.uppf.
.
Ef uppfærslur eru fáanlegar skaltu velja hvaða uppfærslur á að sækja og setja upp og
velja svo táknið .
Hjálp 109

Síminn stilltur þannig að hann leiti sjálfkrafa að uppfærslum
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
Sjálfvirk uppfærsluleit
.