Ytri símalæsing
Þú getur fjarlæst tækinu þínu með því að nota forskilgreind skilaboð. Þú getur líka
fjarlæst minniskotinu.
Heimila fjarlæsingu
1 Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Símastjórnun
>
Öryggi
>
Sími og SIM-
kort
>
Ytri símalæsing
>
Kveikt
.
2 Sláðu inn skilaboðin (5 til -20 stafi), staðfestu þau og sláðu inn læsingarnúmerið.
Fjarlæstu tækinu þínu
Skrifaðu forskráð skilaboð og sendu þau í tækið þitt. Til að opna tækið á ný þarftu
læsingarnúmerið.