
Að skoða og flokka skrár
Veldu
Valmynd
>
Gallerí
.
Veldu úr eftirfarandi:
Myndir/myndsk. — Til að skoða myndir á myndskjánum og myndskeið í
Kvikmyndabankanum.
Lög — Til að opna Tónlistarspilarann.
Hljóðskrár — Til að hlusta á hljóðskrá.
Aðrar skrár — Til að skoða kynningar.
gefur til kynna skrár sem vistaðar eru á samhæfa minniskortinu (ef það er í).
Opna skrá
Veldu skrá af listanum. Myndskeið og skrár á .ram sniði er hægt að opna og spila í
Kvikmyndabankanum og tónlistar- og hljóðskrár í Tónlistarspilaranum.
Gallerí 55

Afritaðu eða færðu skrá
Til að afrita eða færa skrá yfir á minniskortið (ef það er í) eða á minni símans skaltu
halda fingri á skránni og velja
Afrita
eða
Færa
í sprettivalmyndinni og síðan viðeigandi
valkost.