
Heimsklukka
Með heimsklukkunni er hægt að sjá hvað klukkan er á ýmsum stöðum.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Klukka
.
Sjáðu hvað klukkan er
Veldu
Heimsklukka
.
Stöðum bætt á lista
Veldu
Valkostir
>
Bæta við staðsetningu
.
Velja núverandi staðsetningu
Veldu staðinn og veldu
Velja sem staðsetningu
á sprettivalmyndinni. Tímasetningu
tækisins er breytt í samræmi við þann stað. Gakktu úr skugga um að tíminn sé réttur
og að hann passi við tímabeltið.
94 Önnur forrit